Greiðslur úr Félagsmannasjóði SGS

Í síðasta kjarasamningi við sveitarfélögin var samið um og stofnaður sérstakur félagsmannasjóður. Atvinnurekandi greiðir mánaðarlegt framlag í sjóðinn sem nemur 1,5% af heildarlaunum félagsmanna og verður greitt úr sjóðnum 1. febrúar ár hvert. Grein 13.8 í samningi Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga fjallar um félagsmannasjóðinn. Greiðslur á árinu 2021, vegna ársins 2020Vert er að minna aftur á að allir … Continue reading Greiðslur úr Félagsmannasjóði SGS